MUMIJO ÍSLAND
Ultimate líffærablanda
Ultimate líffærablanda
Couldn't load pickup availability
Ultimate líffærablanda
Innihald: frostþurrkuð lífræn nautalifur (40%), nýru (20%), hjarta (10%), bris (10%), milta (10%), lungu (10%).
Frumbyggjar Ameríku og lækningamenn til forna trúðu því að með neyslu líffæra úr heilbrigðum dýrum styrktu þeir og studdu við heilsu samsvarandi líffæris hjá þeim sjálfum.
Líffæri úr grasfóðruðu nautakjöti eru afar næringarrík og innihalda næstum öll helstu næringarefni líkamans, þar með talið mikilvæg vítamín, steinefni, fitu- og amínósýrur. Líffærin eru rík uppspretta aðgengilegra B- vítamína eins og B1, B2, B3, B6, B12 og fólínsýru. Nautalíffæri eru einnig mikilvæg uppspretta kólíns og innihalda fjölbreytt úrval auðupptakanlegra steinefna, þar á meðal járn, sink, selen, kopar, fosfór, kalíum, magnesíum og mangan. Hvert líffæri býr yfir einstöku næringarhlutfalli og saman mynda þau öflugt samband. Líffærasamsetningin jafnar og hámarkar bæði næringarmagn og aðgengi að næringu. Þannig er tryggt hámarks næringu og auðvelda upptöku næringarefna. Nægilegt magn af auð-upptakanlegum næringarefnum er grundvallaratriði fyrir bæði líkamlega og andlega heilsu.
- Evrópu lífrænt vottað
- Frostþurrkað
- Unnið úr grasfóðruðum nautgripum
- Styður almenna heilsu og kemur í veg fyrir vítamín- og steinefnaskort.
- Styður við heilbrigði heila, hjarta og lifur.
- Fyrir sterka liði, bandvef og jafnvægi kollagens.
- Fyrir heilbrigða húð, tannhold, tennur og hár.
- Styður við orku, efnaskipti, skap og metýleringu.
- Styður við ónæmiskerfi.
Stuðlar að þyngdartapi
Að tileinka sér heilbrigðari matarvenjur og fá nægilegt magn nauðsynlegra næringarefna er lykillinn að því að yfirstíga offitu. Nautalíffæri eru einna næringarríkasti matur sem til er, með öllum helstu vítamínum, steinefnum og amínósýrum. Að fá nægilegt magn gæða og auðupptakanlegra vítamína og steinefna dregur úr löngunum og stuðlar að þyngdartapi. Tryggðu að þú fáir nægilegt magn nauðsynlegra næringarefna.
Dregur úr kvíða og þunglyndi
Grasfóðruð nautalíffæri eru mjög rík af B-vítamínum. B-vítamín eru hópur af átta næringarefnum sem vinna saman að margskonar ferlum í líkamanum, þar á meðal streitustjórnun. Rannsókn frá 2017 sýndi að einstaklingar með lægra magn B12-vítamíns í blóði voru líklegri til að þjást af þunglyndi eða kvíða. B12 og önnur B-vítamín taka þátt í framleiðslu taugaboðefna í heila sem hafa áhrif á skap heilastarfsemi.
Eykur orkustig
Grasfóðruð nautalíffæri eru rík af hem-járni, B12-vítamíni, fólínsýru og coq10 – næringarefni sem stuðla að aukinni orku, skerpu og einbeitingu yfir daginn.
Notkunarleiðbeiningar:
8 hylki daglega eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Fyrir betri upptöku skal taka 3 hylki 10 mínútum fyrir hverja máltíð.
Hvert hylki inniheldur 400 mg af líffærum.
30 Skammtar í glasi
Önnur innihaldsefni:
Hylki úr nautagelatíni
Næringarefni | Magn | % NRV |
---|---|---|
Vitamin A | 959 µg | 196% |
Vitamin B12 | 6 µg | 148% |
Niacin | 1.1 mg | 86% |
Thiamin | 0.03 mg | 40% |
Copper | 0.43 mg | 33% |
Iron | 1.5 mg | 21% |
Riboflavin | 0.24 mg | 18% |
Share

