MUMIJO ÍSLAND
Grasfóðruð nautanýru 240 hylki
Grasfóðruð nautanýru 240 hylki
Couldn't load pickup availability
Nautanýru
Innihald: Grasfóðruð frostþurrkuð lífræn nautanýru (100%)
Frumbyggjar Ameríku og lækningamenn til forna trúðu því að með neyslu líffæra úr heilbrigðum dýrum styrktu þeir og studdu við heilsu samsvarandi líffæris hjá þeim sjálfum.
Grasfóðruð nautanýru styðja við heilbrigði þvagfærakerfis og efnaskipta, sem og hreinsunarferla líkamans. Þau eru einnig talin hjálpa við ofnæmi fyrir histamíni, þar sem þau innihalda ensímið DAO (diamine oxidase) sem stuðlar að niðurbroti histamíns í líkamanum.
Grasfóðruð nautanýru eru sérstaklega rík af B12 vítamíni, seleni, járni, kopar, fosfór og sinki.
• B12 vítamín er nauðsynlegt fyrir eðlilega starfsemi heila og taugakerfis og tekur þátt í myndun rauðra blóðkorna auk þess að stýra og viðhalda DNA myndun. Efnaskipti allra frumna líkamans eru háð B12 vítamíni.
• Selen er mikilvægt snefilefni sem tekur þátt í mörgum lífsnauðsynlegum ferlum – þar á meðal starfsemi skjaldkirtils, frjósemi, ónæmiskerfis og andlegri getu.
• Járn styður við myndun blóðfrumna og súrefnisflutning með hemóglóbíni, sem er lykilþáttur í orkumyndun frumna.
• Sink, fosfór og kopar stuðla að efnaskiptum, kollagenframleiðslu og styrk ónæmiskerfisins.
· Evrópu lífrænt vottað
· Frostþurrkað úr grasfóðruðum nautgripum
· Styður við þvagfærakerfi, efnaskipti og orku
· Styður við niðurbrot histamíns og ónæmiskerfi
Styður við vöðvavöxt og styrk
Testósterón tengist viðtökum á yfirborði vöðvafrumna og örvar próteinsmíði eftir þol- og mótstöðuþjálfun. Testósterón ýtir einnig undir framleiðslu vaxtarhormóna.
Notkunarleiðbeiningar:
8 hylki daglega eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Fyrir betri upptöku skal taka 3 hylki 10 mínútum fyrir hverja máltíð.
Hvert hylki inniheldur 400 mg af líffærum.
30 skammtar í glasi.
Önnur innihaldsefni:
Hylki úr nautagelatíni
Næringarefni |
Magn |
% NRV* |
Vítamín B12 |
4.3 µg |
107% |
Níasín (B3) |
1.1 mg |
85% |
Þíamín (B1) |
0.05 mg |
68% |
Ríbóflavín (B2) |
0.39 mg |
30% |
Selen |
19.4 µg |
28% |
Járn |
1.65 mg |
23% |
Share

