MUMIJO ÍSLAND
Grasfóðraður nautaheili 240 hylki
Grasfóðraður nautaheili 240 hylki
Couldn't load pickup availability
Nautaheili
Innihald: Grasfóðraður frostþurrkaður lífrænn nautaheili (100%)
Frumbyggjar Ameríku og lækningamenn til forna trúðu því að með neyslu líffæra úr heilbrigðum dýrum styrktu þeir og studdu við heilsu samsvarandi líffæris hjá þeim sjálfum.
Ríkt af A-vítamíni sem styður við sjón, húðheilsu og ónæmiskerfi, auk B-vítamína eins og B12 (kóbalamín), B3 (níasín), B1 (þíamín) og B2 (ríbóflavín).
Þessi næringarefni eru nauðsynleg fyrir orkumyndun, jafnvægi í skapi og vörn gegn vitrænni hnignun, og gera þetta að öflugu náttúrulegu viðbótarefni fyrir andlega og líkamlega orku.
Auk vítamína inniheldur nautaheili einnig kopar snefilefni sem styður við heilaheilsu, taugastarfsemi, ónæmi og heilbrigðan bandvef.
Þessi samsetning næringarefna virkar sem „frumuvirkjari“ í heila, sem getur hjálpað til við að auka einbeitingu, draga úr heilaþoku.
Helstu eiginleikar:
• Styður við heilaheilsu, minni og einbeitingu
• Eykur orku og andlega skýrleika
• Styður við eðlilega starfsemi tauga og ónæmiskerfis
• Stuðlar að jafnvægi í skapi og bættri vitrænni getu
• Inniheldur náttúruleg A- og B-vítamín, kopar og BDNF
Notkunarleiðbeiningar:
8 hylki daglega eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Fyrir betri upptöku skal taka 3 hylki 10 mínútum fyrir hverja máltíð.
Hvert hylki inniheldur 400 mg af líffærum.
30 skammtar í glasi.
Önnur innihaldsefni:
Hylki úr nautagelatíni
Næringarefni |
Magn |
% NRV* |
Vítamín A |
946.71 µg |
135.24% |
Kopar |
0.43 mg |
33.30% |
Kóbalamín (B12) |
5.36 µg |
134.08% |
Níasín (B3) |
0.86 mg |
66.42% |
Þíamín (B1) |
0.02 mg |
27.41% |
Evrópu lífrænt vottað
Frostþurrkað úr grasfóðruðum nautgripum
Styður við einbeitingu, andlega orku og taugaheilbrigði
Share

