MUMIJO ÍSLAND
Grasfóðrað nautamilta
Grasfóðrað nautamilta
Couldn't load pickup availability
Nautamilta
Innihald: Frostþurrkuð nautamiltu (100%) úr grasfóðrúðu lífrænu nauti.
Frumbyggjar Ameríku og lækningamenn til forna trúðu því að með neyslu líffæra úr heilbrigðum dýrum styrktu þeir og studdu við heilsu samsvarandi líffæris hjá þeim sjálfum
Nautamiltu úr grasfóðruðu lífrænu nauti er ein besta náttúrulega uppspretta heme-járns, sem er auðupptakanleg tegund járns fyrir líkamann. Nautamilta býr einnig yfir næringarefnim á borði við B12-vítamín, C-vítamín, ríbóflavín (B2), níasín (B3), selen, kopar, fosfór og sink. Járn er lífsnauðsynlegt steinefni sem gegnir lykilhlutverki í mörgum ferlum líkamans. Heme-járn nýtist mun betur en járn einangrað úr plöntum og allt að 40% af því frásogast beint í líkamanum.
Járn styður við mikilvæga líkamsstarfsemi, þar á meðal orku og einbeitingu, meltingarferla, ónæmiskerfið og hitastjórnun. Einnig stuðlar járn að flutningi súrefnis frá lungum til vefja og líffæra.
- Evrópu lífrænt vottað
- Frostþurrkað
- Unnið úr grasfóðruðum nautgripum
- Rík uppspretta heme-járns og B12-vítamíns
- Styður við myndun blóðs og heilbrigðan súrefnisflutning
- Styður við skírleika og einbeitingu
- Styður við efnaskipti og orku
- Stuðlar að sterku ónæmiskerfi
Fyrirbyggjandi gegn járnskorti og blóðleysi
Járn er nauðsynlegt fyrir myndun rauðra blóðkorna sem flytja súrefni frá lungum til allra hluta líkamans. Skortur á járni getur valdið þreytu, orkuleysi, mæði og hjartsláttartruflunum. Milta og lifur eru einstaklega rík af járni, B12-vítamíni og fólínsýru, sem eru lykilefni fyrir myndun blóðkorna.
Styður við hugræna getu
Járn er einnig mikilvægt fyrir heilastarfsemi, þar á meðal minni, einbeitingu og úrlausn vandamála. Heilinn starfar best þegar nægilegt magn járns er til staðar í líkamanum.
Notkunarleiðbeiningar:
8 hylki daglega eða samkvæmt leiðbeiningum heilbrigðisstarfsmanns. Fyrir betri upptöku skal taka 3 hylki 10 mínútum fyrir hverja máltíð.
Hvert hylki inniheldur 400 mg af líffærum.
30 skammtar í glasi.
Önnur innihaldsefni:
Hylki úr nautagelatíni
Næringarefni | Magn | % NRV |
---|---|---|
Vitamin A | 473 µg | 97% |
Niacin | 1.2 mg | 92% |
Vitamin B12 | 2.9 µg | 73% |
Iron | 4.93 mg | 70% |
Copper | 0.22 mg | 16% |
Thiamin | 0.01 mg | 16% |
Share
