Ashwagandha, Shilajit og kastaníu hunang
Ashwagandha, Shilajit og kastaníu hunang
100% hreint náttúrulegt shilajit og ashwaganda KSM-66 blandað við hrátt, lífrænt og náttúrulegt kastaníu hunang.
350g, í hverri dós eru 25g af shilajit, 25g af ashwagandha og 300g af kastaníu hunangi.
44-60 Skammtar
Eftir þrjár vikur af inntöku er ráðlagt að taka eins vikna pásu.
Geymið við stofuhita og forðist að geyma í sólarljósi.
Rannsóknir sýna að Shilajit getur:
- Aukið úthald og vöðvamyndun
- Aukið frjósemi
- Aukið kynhormón
- Aukið testósterón (sæðisfrumufjölda og gæði)
- Aukið efnaskipti líkamans
- Aukið vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Aukið ATP
- Aukið hár og naglavöxt
- Bætt meltingu
- Bætt svefngæði
- Viðhaldið lágum blóðsykri
- Verið góð lausn gegn járnskorti
- Stuðlað að heilbrigðu hjarta og æðakerfi
- Stuðlað að heilbrigðum tíðahring
- Styrkt ónæmiskerfið
Rannsóknir sýna að Ashwagandha KSM-66 getur:
- Stuðlað að hormónajafnvægi
- Aukið kynhormón
- Aukið testósterón (sæðisfrumufjölda, rúmmál og hreyfigetu sæðis)
- Minnkað streitu og kvíða með lækkun á kortisól
- Stuðlað að heilbrigðri hjartastarfsemi
- Aukið svefngæði, styrk og úthald
- Aukið seytingu skjaldkirtilshormóns
- Aukið vitsmunalega virkni og heilastarfsemi
- Aukið niðurbrot fitu
- Eytt bólgum
Tvíblind klínísk slembirannsókn framkvæmd á fjörutíu og sex getulausum karlmönnum með Ashwagandha KSM-66 var 167% aukning á fjölda sæðisfrumna (P<0.0001), 53% aukning á rúmmáli sæðis (P<0.0001) og 57% aukning á hreyfigetu sæðisfrumna (P<0.0001) á degi 90 frá grunnlínu. Framfarir á þessum breytum voru í lágmarki í hópnum sem fékk lyfleysu (Ambiye o.fl., 2013).
Tvíblind slembirannsókn framkvæmd á Shilajit af Biswas o.fl (2010) framkvæmd á 60 getulausum karlmönnum sýndi fram á að Shilajit í 100mg skammti tvisvar á dag í 90 daga jók sæðisfrumuframleiðslu um 37,6% (P<0.001), heildar sæðisfrumufjölda um 61,4% (P<0.001) og náttúrulegt testósterón um 23,5% (P<0.001).